Myndhlekkjastjórnun

Setja hlekk á mynd í ritli gæðahandbókar

S
Written by SusieQ
Updated over a week ago

Hægt er bæta við hlekkjum (tilvísun) í önnur gæðaskjöl ofan á myndir, sem dæmi á flæðiritsmynd eins og Visio. Einnig er hægt að vísa í skjöl og vefsíður utan gæðahandbókar með vefhlekk á mynd. Þetta er gert í ritlinum þegar skjal er útbúið í vinnubók. Skjalið er svo gefið út, og þá er hægt að smella á svæði á myndinni til að opna það skjal eða síðu sem hlekkjað var í.

Sjá tákn fyrir myndhlekki í tækjastiku ritilsins. Ef þú sérð það ekki, smelltu þá á plúsmerkið, þá sjást fleiri tákn:

Hér má sjá myndskeið sem lýsir þessari virkni. Einnig má skoða þrepin úr myndskeiðinu hér fyrir neðan.

1. Til að sækja mynd og bæta við myndhlekk, smelltu hér

Til að sækja mynd og bæta við myndhlekk, smelltu hér

2. Smelltu á "Bæta við nýju myndhlekkjasvæði"

Smelltu á  'Bæta við nýju myndhlekkjasvæði'

3. Smelltu hér til að sækja myndina, hér Visio mynd

Smelltu hér til að sækja myndina, hér Visio mynd

4. Veldu þína mynd

Fill 'C:\fakepath\ráðningar-vrl.png'

5. Smelltu á "Hlaða upp"

Smelltu á 'Hlaða upp'

6. Gefðu myndinni lýsandi nafn

Gefðu myndinni 
lýsandi nafn

7. Gott ráð er að nota eins heiti og skjalið t.d. "Ráðningar"

Gott ráð er að nota eins heiti og skjalið t.d.  'Ráðningar'

8. Til að bæta við hlekk ofan á form er ýtt á "Bæta við svæði"

Til að bæta við hlekk ofan á form er ýtt á 'Bæta við svæði'

9. Þú getur fært svæðið á réttan stað með því að draga það til

Þú getur færa svæðið á réttan stað með því að draga það til

10. Til að sækja tilvísun í annað skjal er smellt hér

Til að sækja tilvísun í annað skjal er smellt hér

11. Þá opnast listi yfir öll skjöl og hægt er að nota "Leita" til að finna rétt skjal

Þá opnast listi yfir öll skjöl og hægt er að nota 'Leita' til að finna rétt skjal

12. Í þessu dæmi er leitað eftir "ráðningar"

Eins og hér er leitað eftir 'ráðningar'

13. Smelltu á það skjal sem þú vilt vísa í, hér "Ráðningar framkvæmd"

Smelltu á það skjal sem þú vilt vísa í, hér  'Ráðningar framkvæmd'

14. Afritaðu slóðina með því að smella hér

Afritaðu slóðina með því að smella hér

15. Smelltu á "Vista"

Smelltu á 'Vista'

16. Settu músina í reitinn og notaðu ctrl+v til að líma inn hlekkinn

Settu músina í reitina og notaðu ctrl+v til að líma inn hlekkinn

17. Hlekkurinn er hér kominn á sinn stað

Fill '<a href="https://quality.ccq.cloud/publishDocument/pDmA8X3L8sLDJifmq" target="_blank" rel="nofollow noopener noreferrer">https://quality.ccq.cloud/publishDocument/pDmA8X3L8sLDJifmq</a>'

18. Þú getur bætt við hlekkjum á fleiri svæði á myndinni með því að ýta aftur á "Bæta við svæði"

Þú getur bætt við hlekkjum á fleiri svæði á myndinni með því að ýta aftur á 'Bæta við svæði'

19. Færðu svæðið á viðeigandi stað með drag & drop

Færðu svæðið á viðeigandi stað með drag &amp; drop

20. Sæktu tilvísun með sama hætti og áður með því að smella hér - eða settu inn þinn eigin hlekk ef þetta er hlekkur í ytra skjal eða síðu

Sæktu tilvísun með sama hætti og áður með því að smella hér

21. Í þetta skipti er sótt annað skjal, "Stefna um ráðningar"

Í þetta skipti er sótt annað skjal,
&nbsp;'Stefna um ráðningar'

22. Smelltu á "Bæta við svæði"

Smelltu á 'Bæta við svæði'

23. Smelltu þar sem hlekkurinn á að koma

Smelltu þar sem hlekkurinn á að koma

24. Límdu inn hlekkinn í skjalið

Fill '<a href="https://quality.ccq.cloud/publishDocument/ueWyEnc99JNsB5Wyh" target="_blank" rel="nofollow noopener noreferrer">https://quality.ccq.cloud/publishDocument/ueWyEnc99JNsB5Wyh</a>'

25. Vistaðu hlekkinn

Vistaðu hlekkinn

26. Og að lokum þarf að vista sjálft gæðaskjalið sem geymir myndina

Og að lokum þarf að vista sjálft gæðaskjalið sem geymir myndina

Did this answer your question?